Nú er meira nóg komið ! Framkvæmdastjórn ESB heimtar að taka beina afstöðu gegn hagsmunum Íslands í ICESAVE málinu !

Þeir taka nú harða og einarða afstöðu gegn okkur í Makríldeilunni !

Nú taka þeir líka beina og harða afstöðu gegn okkur í ICESAVE nauðunginni !

Er virkilega ekki nóg komið ?

Stöðvum ESB ruglið !


mbl.is ESB vill aðild að Icesave málinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Júlíusson

Nei, þú ert núna algerlega að misskilja þetta. 

Framkvæmdastjórn ESB er búin að snúast hugur og gengin í Heimssýn. 

Enda fara hagsmunir þessara hópa best saman gegn íslenska ríkinu. 

Stefán Júlíusson, 11.4.2012 kl. 19:39

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála þér Gunnlaugur nú er svo sannarlega komið nóg.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.4.2012 kl. 22:44

3 Smámynd: Sævar Óli Helgason

Öööö...

Burt séð frá hversu mikið "nóg komið" þú búin að fá...

Þegar þetta er skrifað... Veist þú eitthvað meir en ég og við öll hin afhverju framkvæmdarstjórn ESB vill fá að vera beinn málsaðili...?

Ekki veit ég það...

Og áður en þú og allir hinir springa úr vanlætingu... Þá væri nú gott að fá að vita afhverju þeim í ESB datt þetta bull í hug...

Sævar Óli Helgason, 11.4.2012 kl. 22:54

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sævar Óli þetta innlegg þitt er á hverju einasta bloggi sem ég opna þessa dagana, hvað kallast þetta nú aftur???

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.4.2012 kl. 09:53

5 Smámynd: Samstaða þjóðar

Aðkoma Evrópusambandsins að ákæru ESA fyrir EFTA-dómstólnum, er ekki bara hatursfullur gerningur heldur einnig ólöglegur. Afskiptin eru brot á samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, sem hvílir á tveggja-stoða skipulagi. ESA er ákærandi fyrir EFTA-dómstólnum og þar skal einungis fjalla um brot EFTA ríkjanna Íslands, Norðvegs og Lichtenstein. Fyrir Evrópudómstólnum er Framkvæmdaráðið ákærandi og þar skulu meint brot Evrópusambandsríkjanna leidd til lykta.

 

Hvers vegna halda menn að Tim Ward hafi hafnað því að mótmæla afskiptum Evrópusambandsins af málinu ? Það er vegna þess að hann er ráðinn til að tapa Icesave-málinu en ekki vinna það. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar sanna allar verstu ásakanir sem á hana hafa verið bornar. Ríkisstjórnin er ennþá að berjast fyrir hagsmunum Evrópusambandsins, eins og hún hefur gert frá fyrsta degi á ríkisjötunni.

 

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fylgir eftir atlögunni að Íslandi

   

Loftur Altice Þorsteinsson.

 

Samstaða þjóðar, 12.4.2012 kl. 17:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 65694

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband