Fimmtudagur, 17. nóvember 2011
Örvænting ESB Yfircommísarana þeirra Barroso og Rompuy eykst: Nú leggja þeir til "ástarbréfaleiðina" til að fjármagna Neyðarsjóðina. Sömu leið og íslensku Hrunbankarnir fóru.
Þessi örvæntingarfullu neyðarúrræði eru gerð til að reyna að blása upp fjármagn sem er ekki til.
Svona til að reyna að "gíra fjármagn upp" eins og það hét í sápukúluhagfræði Bankaglæponana íslensku þegar þeir sendu hvorir öðrum á víxl svokölluð ástarbréf sem voru innistæðulausir skuldabréfa vafningar.
Þó þeir vissu að þeir stefndu óðfluga fram af hengifluginu, en bara til þess að geta haldið veislunni aðeins lengur áfram og blekkt Seðlabankann enn einu sinni og aðra til að lána sér enn meira fé.
Þessar örvæntingarfullu aðgerðir ESB Elítunnar vísa bara áfram veginn niður til heljar !
Evran er dauðadæmdur skuldavafningur.
"Evran er hættulegasti gjaldmiðill í heimi" eins og hið virrta Þýska viðskiptatímarit Der Spiegel sagði nýlega.
![]() |
Áætlun um evruskuldabréf lögð fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki verulegur vafi á því að Bretland taki þátt í þessu ESB commissararnir hafa bara ekki næg pólítísk tök á þeim og bresku almenningur samþykkir aldrei að taka á sig vandamál evrunnar.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 17.11.2011 kl. 21:09
Eru evrulöndin ekki bara að fara að rúlla fram af brúninni, enginn peningu til og lánshæfi þeirra meira og minna að fara í vaskinn, þá er reynt að grípa síðasta hálmstráið það eru ESB ríkin utan evru sem hafa ennþá gott lánshæfismat en varla láta þau draga sig inn í þessa vitleysu, sennilega er hún búin að vera.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 17.11.2011 kl. 21:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.