Laugardagur, 5. nóvember 2011
Auðvitað fer Hoffellið með stýrislausa Kýpverska Stór-hafskipið Ölmu til heimahafnar á Fáskrúðsfirði nú strax í nótt !
Glæsilegt björgunarafrek skipverja og útgerðar Hoffellsins frá Fáskrúðsfirði ef þeir koma þessu stjórnlausa skaðræðis hafskipi til hafnar í heimahöfn sinni á Fáskrúðsfirði nú í nótt.
Íslenskir, austfirskir sjómenn láta ekki að sér hæða.
Fáskrúðsfirðingar halda auðvitað síðan skipinu og farmi þess í gíslingu og vírbundinni við bryggju á Fáskrúðsfirði þar til eðlileg og sanngjörn björgunarlaun hafa verið greidd til skipverja og útgerðar Hoffellsins af eigendum og tryggingaraðilum þessa Kýpverska stýrislausa "druslu" hafskips.
Sem ég reyndar stórefast um að hafi vottun alþjóðlegra skipaeftirlitsaðila til siglinga um heimshöfin og er það til umhugsunar fyrir Íslensk hafnsögu yfirvöld að svona druslu barkar frá ESB löndum fái að sigla hér um íslenska lögsögu, stórhættulegar manndrápsfleytur, eins og sjóræningja skip dauðans.
Ég vona að ég sé ekki of fljótur á mér að óska skipverjum og útgerð Hoffellsins til hamingju með þessa giftusamlegu björgun og reyndar Fáskrúðsfirðingum öllum.
Áætlun breytt vegna slæms veðurs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 65694
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Athugasemdir
Áhöfn Hoffels innilega til hamingju með björgunina
Krtistján Guðmundsson, 6.11.2011 kl. 00:54
Þeir á Hoffellinu fá VERULEGA góð björgunarlaun, sem verðugt er og rétt.
Jón Valur Jensson, 6.11.2011 kl. 01:48
Hjartanlega sammála ykkur öllum !
Kveðja, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 8.11.2011 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.