Miðvikudagur, 14. september 2011
Ásmundur Einar Daðason, ungur en flottur þingmaður sem talar máli þjóðarinnar hvar sem hann skipar sér í sveit.
Ásmundur Einar Daðason, hinn ungi bóndi og þingmaður úr Dölunum er vaxandi í störfum sínum.
Greinargóður og ábyggilegur maður sem talar alþýðumál sem fólk skilur.
Það verður athyglisvert að fylgjast með störfum þessa unga og öfluga þingmanns.
Sem jafnframt er formaður fjöldahreyfingarinnar Heimssýnar sem er þverpólitískur félagsskapur sjálfsstæðissinna, sem hafna með öllu ESB helsi fyrir þjóðina !
Þvert á strauma í þjóðfélaginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tek undir þetta með þér. Ég held reyndar að ansi margir sjái framtíðarleiðtoga í honum...ég myndi til dæmis telja að Guðmundur nokkur Steingrímsson hafi séð sér ófært annað en að kveðja Framsókn, því hann blikknar í samanburði við þennan kjördæambróðir sinn. Guðmundur hefur séð sæng sína útbreidda fyrir næsta prófkjör, því Ásmundur Einar raðar sér örugglega ekki fyrir aftan Guðmund í prófkjöri.
Haraldur Baldursson, 17.9.2011 kl. 03:31
En hví sagði Ásmundur JÁ við stórhættulegu ICESAVE2?? Kúgun sem hefði líka getað eyðilagt okkur og börn okkar. Hann er því ekki alveg eins fastur fyrir og oft er haldið.
Elle_, 17.9.2011 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.