Föstudagur, 19. ágúst 2011
Össur sperrist um í útlandinu ! Stuðningur Eista við ESB umsóknina breytir akkúrat engu, þegar þjóðin er algerlega andsnúinn ESB aðild !
Hvenær ætlar Össur Skarpi og Samfylkingin að hætta þessu ESB einkaflippi sínu, sem mikill meirihluti þjóðarinnar er algerlaga andvígur !
ESB umsóknin er kominn á endastöð, þó svo að í sjálfsupphafningu sinni átti þau sig ekki á ástandinu eða raunveruleikanum !
Þessu Einkalippi Samfylkingarinnar er sem betur fer brátt lokið.
Þjóðin vill ekki í boði Samfylkingarinnar ganga sjálfviljug um borð í hið sökkvandi skip ESB og Evrunar !
Eistar styðja umsókn Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skil ekki Össur, né þá er á honum hafa mætur og hef aldrei gert.
Sá hann eitt sinn á gangi við Austurvöll ásamt tveim fylgdarmönnum sem ekki væri í frásögu færandi nema fyrir þær sakir að fylgisveinarnir gengu honum sinn til hvorrar handar og héldu sig alltaf hálfu skréfi á eftir líkt og þeir fylgdu nöktum keisara en tryðu þó í blindni að hann bæri dýrðarinnar-klæði.
Kristján Sigurðsson (IP-tala skráð) 19.8.2011 kl. 17:16
Það er skylda lýðsins, sem er almenningur, að kynna sér hvað er verið að fjalla um, þegar Össur blessaður talar um aðild að ESB. Jákvæð, málefnanleg og ábyrg gagnrýni er á ábyrgð almennings á Íslandinu lýðræðis-vædda.
Ég samfagna með Eistlensku þjóðinni, sínu sjálfstæði. Gangi þeim sem best að nýta sitt sjálfstæði sem best fyrir sína þjóðfélagsþegna, til að bæta kjör og réttindi almennings í Eistlandi. Ekki var nú vanþörf á að bæti þau kjör.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 19.8.2011 kl. 17:35
http://evropuvaktin.is/frettir/17500/
Sleggjan og Hvellurinn, 19.8.2011 kl. 18:16
Þau hætta því aldrei fyrr en við höfum sett þeim stólinn fyrir dyrnar, hent þeim út úr stjórnarráðinu og séð til þess að þau komist ALDREI ALDREI AFTUR TIL VALDA. Þannig er það bara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.8.2011 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.