Forseti Þjóðþings Slóvakíu líkir ESB valdinu við USSR, líkt of Klaus forseti Tékklands !

Richard Sulik, hagfræðingur og Forseti Slóveska þingsins og leiðtogi Frjálslynda flokksins þar í landi sem að nú myndar réttkjörna Ríkisstjórn Slóvakíu er alls enginn "hægri öfgamaður".
 
Eins og sumir reyna að halda fram til þess að kasta rýrð á manninn af því að hann skuli voga sér opinberlega að gagnrýna harðlega og háðulega þetta misheppnaða stjórnsýsluapparat ESB.
 
Hann hefur upplifað u.þ.b. helming ævi sinnar undir járnhæl Sovéttsins og veit nokk hvað hann er að segja alveg eins og Havel og Vaclas Klaus fyrrverandi og núverandi forsetar grannríkisins Tékklands.
 
Sem einnig hafa líkt yfirgangi og hroka ESB Commísarana við sjálfa Sovétt kúgunina.
 
Afhverju skildum við ekki hlusta vel og gaumgæfilega á framámenn þessara þjóða, sem svo sannarlega hafa lifað tímana tvenna !
 
Er ESB Embættisvaldið virkilega svo heilagt og hafið yfir alla gagnrýni að þeir sem voga sér að gagnrýna það eru kallaðir "öfgamenn" annaðhvort til hægri eða vinstri.
 
Það hefur reyndar verið stefna ESB trúboðsins á Íslandi að hlusta alls ekki eða vísa allri gagnrýni á bug og kalla alla gagnrýni vera öfgasinnaðan áróður.
 
Ég spyr þá eru þá skoðanir u.þ.b. 2/3 hluta íslendinga sem eru andvígir ESB aðild bara öfgskoðanir !
 
Ég segi nú bara hægan, hægan !
 
Staðreyndin er að ESB embættismanna apparatið er að taka sér alræðisvöld á kostnað lýðræðis og frelsis alþýðu fólks þessara landa !
 
Hvað í veröldinni er Ísland að gera með að vera að sækja um aðild að þessu upplausnar skuldabandalagi, sem stendur ekki undir sjálfu sér !

mbl.is „Þetta er eins og Sovétríkin“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

HÉR er hugmyndin að ESB.

Jóhann Elíasson, 16.8.2011 kl. 20:49

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

HÉR er hugmyndin að ESB, á hverju sambandið byggist og það er enn í uppbyggingu.

Jóhann Elíasson, 16.8.2011 kl. 20:53

3 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

þetta vildi Hitler,ægisvald yfir Evropu..

Vilhjálmur Stefánsson, 16.8.2011 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 65694

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband