Ný brú á mettíma ! Til hamingu. Mjög vel að verki staðið !

Það má óska þjóðinni til hamingju um það hve vel hefur til tekist.
 
Þar eiga sérstakar þakkir skildar Vegageð Íslands og dugmikið starfsfólk hennar.
Vegagerðin hefur marg sýnt það að hún hefur frábæru og dugmiklu starfsfólki á að skipa.
 
Einnig allir þeir fjölmörgu verktakar og starfsmenn þeirra sem að málunum komu bæði brúarsmíðinni sjálfri.
En einnig þeim sem að stóðu í að ferja fólk og farartæki yfir stórfljótið meðan á sjálfri brúarsmíðinni stóð, það verk var mjög til að minnka tap og vandræði ferðaþjónustunnar, sem nú má segja að verði óverulegt.
 
En svo má einnig svona einu sinni sérstaklega þakka ráðamönnum, sérstaklega innanríkisráðherra Ögmundi Jónassyni sem sparaði sig hvergi og gekk hart fram í málinu.
Gott hjá honum líka að láta vegargerðarmennina sjálfa klippa á borðann og opna þar með brúna formlega.
Þó svo hann hafi keyrt fyrstur yfir sem var allt í lagi, nema ekki veit ég hvað hann var að gera með ESB aftaníossann, Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra með sér í bílnum sem ekkert kom að þessu máli og ekkert gagn hefur unnið hvorki fyrir land né þjóð nema síður sé.
 
Væri best geymdur útí Brussel frekar en að vera að glenna úr sér hér við þessa ánægjulegu athöfn.

mbl.is Umferð komin á brúna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband