Aðeins 19% Þjóðverja treysta EVRUNNI - Ætli að hann Össur viti ekkert af þessu.

Gjaldmiðill þar sem almenningur helsta möndul- veldisins treystir alls ekki gjaldmiðlinum sjálfum getur vart átt mjög langa framtíð fyrir sér.

Það þarf ekkert mikið fleiri orð um þetta, þessi gjaldmiðill er vart á vetur setjandi.

Dauðastríðið hefur að mestu farið fram í kyrrþey en sjálf jarðarförin og erfidrykkjan og skálaræðurnar eru allt eftir.  

Ábyggilega mun ESB- endemis- trúðurinn Össur Skarphéðinsson flytja skálaræðu kvöldsins og verða sjálfum sér og þjóð sinni til skammar eins og svo oft áður, þegar hann ávarpar hinn látna alltaf eins og það sé sprellfjörugur afreksmaður sem verið sé að fagna en ekki að kveðja ! 


mbl.is 19% Þjóðverja treysta evrunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel mælt!

anna (IP-tala skráð) 27.6.2011 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband