Föstudagur, 14. júní 2019
Borgarstjórnin er úti að aka, nú öfugu megin upp Laugaveginn, eins og Bakkabræður. Umferðarmál borgarinnar eru í algjöru lamasessi.
Borgarstjórn Reykjavíkur er haldinn þrálátu einka bílahatri og fær algera falleinkunn í umferðarmálum. Endalausar lokanir og þrengingar gatna sem gagngert eru gerðar til að tefja fyrir eðlilegri bílaumferð, eru óþolandi.
Þessi nýjasta vitleysa þeirra að láta aka upp Laugaveginn að hluta er bara enn eitt skemdarverkið og svona undirbúnings skref í því ætlunarverki þeirra að banna alla bílaumferð um Laugaveg og síðan verður haldið áfram með allan miðbæinn.
Þessi vitleysa minnir á gamla íslenska kvikmynd þegar Bakkabræður komu í bæinn og óku upp Bankastrætið öllum til aðhláturs.
Þeir Dagur og Hjálmar á hjólinu eru Bakkabræður Reykjavíkur.
Hvernig væri að þeir færu nú að bera sólina í húfum sínum inn í Ráðhúsið !
![]() |
Fólk er furðu lostið hérna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 14. júní 2019
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar