Laugardagur, 13. maí 2017
Boris Johnsson segir; "NEI við ESB" Segir ekki koma til greina að Bretar samþykki fjárkröfu kúganir ESB !
Hann svarar ESB kröftuglega og segir ekkert í Lissabon sáttmálanum eða öðrum samningum Breta við ESB sem skyldi þá til að greiða ESB einhverjar skaðabætur vegna útgöngunnar þó svo að kommíserarnir í Brussel séu æfir af bræði !
Þvert á móti eigi Bretar sameiginlegar eignir með ESB sem nú þurfi að skipta upp og Bretar muni gera kröfur á ESB !
![]() |
ESB eins og Hótel Kalifornía |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. maí 2017
Nýjustu færslur
- Stjórn Stefans Löfvens fallinn. Nú þurfa Svíþjóðardemókratar...
- Donald Trump mun snúa aftur. Hann og hans stuðningsmenn munu ...
- Ósigur Íslands - Sigur Íslamska bræðralagsins og No Borders s...
- BREXIT sigur. Boris Johnson kemur nýju frumvarpi auðveldlega ...
- Einkabílahatrið á fullu - "Hjólandi og gangandi settir í alge...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 65914
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar