"Þetta hefði aldrei skeð hefðum við verið í ESB og með Evru" - Hörmungarnar í Grikklandi halda áfram þrátt fyrir ESB og með Evru - Eða eigum við að segja eimitt vegna þess að þeir eru óburðugir í ESB og með Evru !

Hrikalegt er að fylgjast með þessum "Gríska harmleik"

Þessi forna og mikla menningar þjóð virðist nú komin að fótum fram.

Íslenskir ESB sinnar héldu því lengi fram að hér hefði aldrei orðið neitt bankahrun og allt hefði veri hér í "gúddí" hefðum við bara verið undir verndarvæng ESB og með Evru. 

Það reyndist allt rangt, því bæði varð gríðarlegur samdráttur og hrun víðast í Evrópu og atvinnuleysi miklu verra og samdráttur hefur verið þar gríðarlegur þrátt fyrir Evru og einmitt vegna ráðlausrar Ráðstjórninnar í Brussel.

Meira að segja er það staðreynd sem er að vekja stórkostlega athygli umheimsins að litla Ísland með sitt sjálfsstæði utan ESB og með sína eigin krónu er að rétta miklu mun hraðar og betur við efnahaginn en flest megnlands ríki Evrópusambandsins, sem enn eru í botnlausu ráðleysi og atvinnuleysis- ruglinu ! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur I.
Gunnlaugur I.

Ég er vel kvæntur maður á góðum aldri, sex barna faðir auk yndislega stjúpbarna.  Á orðið nokkurn fjölda afkomenda sem mér þykir mjög vænt um. Ég hef mjög fjölbreytta lífsreynslu og þekki lífið frá ýmsum hliðum, ég er opinn og umburðarlindur og virði mismunandi skoðanir.  Ég er mikill áhugamaður um flest sem tengist þjóðmálum og stjórnmálum. Ég er frjálslyndur þjóðfrelsissinni. Ég aðhyllist opið lýðræði og met tjáninga- og skoðanafrelsi einstaklingsins meira en kerfisræði. Ég sit í stjórn Heimssýnar samtaka sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Ég er virkur í stjórnmálastarfi og er formaður Frelsisflokksins. www.frelsisflokkurinn.is 

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband